World Ranking mót Sleipnis og Skeiðfélagsins

 21 May
 Skeiðfélagið
 Brávellir - 800 - Selfoss - Iceland
 Skeiðfélagið
Opið World Ranking Íþróttamót Sleipnis fer fram á Brávöllum Selfossi daganna 21-24 maí. Mótið hefst á fimmtudagskvöldi á Skeiðkappreiðum Skeiðfélagsins og verða þær að sjálfsögðu einnig world ranking. Keppt verður í flest öllum greinum og margir flokkar í boði sem ná jafnt til áhugamanna og atvinnuknapa. Nú er um að gera fyrir hestamenn að taka þessa helgi frá og koma og keppa á skemmtilegu og veglegu Íþróttamóti á Selfossi. Með kveðju Sleipnir og Skeiðfélagið

More Events In Selfoss