Stóri leikskóladagurinn

 29 May
 Ráðhús Reykjavíkur, 101 Reykjavík, Iceland
  - - -
 Reykjavíkurborg
Hátt í 30 leikskólar munu sýna afrakstur af þróunarstarfi á Stóra leikskóladeginum 29. maí. Sýning verður sett upp í Tjarnarsal ráðhússins og í Tjarnarbíói verður boðið upp á fræðilega fyrirlestra og kynningar á nýbreytniverkefnum. Akureyri er gestasveitarfélag Reykjavíkur á þessari skemmtilegu fagstefnu leikskólastarfsfólks borgarinnar.

More Events In

 15 December, Thursday