Listahátíð í Reykjavík III: Maya Dunietz

 30 May
 Mengi
 Óðinsgata 2 - 101 - Reykjavík - Iceland
 Mengi
For the second year in a row, the Reykjavík Arts Festival and culture house Mengi will collaborate on a concert series during the festival. Mengi has for the past few years run a vibrant programme, boosting Reykjavík’s cultural life with various events such as concerts and musical happenings, receiving nominations for the Icelandic Music Awards and the DV Culture Prize. This year, Mengi will host four concerts during the festival. Four Saturdays in a row, women musicians will appear at Mengi; women who are either at the height of their career or taking their first steps in the music world. In her new solo performance Maya Dunietz explores space through airwaves. Through voice, piano and a unique projection technique Dunietz plays with layers – layers of sound, image and consciousness. The piece includes an exploration of spirals and loops and deals with the materialization of sound. Coming from the notion that music is movement of air in space, Dunietz is creating a multi-sensual experience. For this new piece Dunietz developed unique technologies including a tiny wireless mouth-speaker, projections of body on body, acoustic feedback and a multi-dimensional electro acoustic sound layer. This work was created for Palais de Tokyo, 2014. Video & Sound by Daniel Meir. Maya Dunietz , born in 1981, is a composer, pianist and sound artist. Her work ranges between composing for ensembles and choirs, performing as pianist and singer, creating performance and sound installations, and building electronic instruments. Dunietz founded the experimental vocal ensemble “Givol Choir” and is a member of the Israeli band “Habiluim”. Dunietz also performs regularly around the world playing free improvisation and has played with numerous artists such as John Butcher, Zeena Parkins, Ghedaliah Tazartes, David Moss and Steve noble, to name a few. Entrance fee is 3000 kronur. /// Annað árið í röð munu Listahátíð í Reykjavík og menningarhúsið Mengi hafa samstarf um tónleika á Listahátíð. Mengi hefur undanfarið ár haldið uppi fjölbreyttri dagskrá og lífgað upp á menningarlíf Reykjavíkur með ýmsum viðburðum s.s. tónleikum, tónlistargjörninum og fleira og hefur bæði verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna og Menningarverðlauna DV. Í ár verða fernir tónleikar haldnir í Mengi á Listahátíð. Fjóra laugardaga í röð stíga á stokk konur í tónlist, ýmist á hátindi ferilsins eða að stíga sín fyrstu skref innan tónlistarheimsins. Laugardaginn 30. maí mun Maya Dunietz flytja verkið Boom fyrir píanó, rödd, vídeó og rafhljóðfæri. Tónskáldið, píanóleikarinn og hljóðinnsetningarlistamaðurinn Maya Dunietz er fædd árið 1981 í Ísrael. Hún hefur samið verk fyrir tónlistarhópa og kóra, komið fram sem píanóleikari og söngvari, flutt gjörninga og hljóðinnsetningar og smíðað rafhljóðfæri. Hún er stofnandi tilraunasönghópsins Givol og er í ísraelsku hljómsveitinni Habiluim. Í nýju einleiksverki sínu, Boom, kannar Maya Dunietz rýmið með bylgjum sem fara um loftið. Með röddinni, píanóinu og einstakri vörpunartækni leikur hún sér að lagskiptingu hljóðs, myndefnis og vitundar. Verkið kannar spírala og lykkjur og fæst við efnisgervingu hljóðsins. Úr hugmyndinni um tónlist, sem hreyfingu lofts innan rýmis, skapar hún upplifun fyrir mörg skilningarvit. Fyrir þetta nýja verk hefur hún þróað einstaka tækni, m.a. lítinn þráðlausan hátalara sem hægt er að hafa í munninum, vörpun líkama á líkama, afturverkun hljóðs og margvítt lag af raf-akústísku hljóði. Verkið var samið fyrir Palais de Tokyo árið 2014. Miðaverð er 3000 krónur

More Events In Reykjavík

 25 October, Tuesday
 Reykjavík
 28 October, Friday
 Reykjavík
 08 March, Wednesday
 Reykjavík
 12 May, Friday
 Reykjavík
 31 December, Saturday
 Reykjavík
 12 November, Saturday
 Reykjavík