Listahátíð í Reykjavík I: Aisha Orazbayeva

 16 May
 Mengi
 Óðinsgata 2 - 101 - Reykjavík - Iceland
 Mengi
“Fearless and innovative” (Music OMH) Kazakh violinist Aisha Orazbayeva presents an evening of violin music featuring works by Iannis Xenakis, Simon Steen-Andersen, Helmut Lachenmann and Elvis Presley. The concert will also include Aisha’s recent video piece “RMER” and solo violin improvisations. Entrance fee is 3.000 krónur. Bio: Violinist and musician Aisha Orazbayeva is in demand with a repertoire extending from Bach and Telemann to Lachenmann and Nono. As a soloist she has performed at the Aldeburgh, Radio France Montpellier, Klangspuren and Latitude festivals, and venues including Wigmore Hall in London, Carnegie Hall in New York and La Maison de Radio France in Paris. Her two solo albums “Outside” on Nonclassical and “The Hand Gallery” on PRAH recordings have been critically acclaimed. Aisha has worked with ensembles including the London Sinfonietta and Ensemble Modern, and has performed live on BBC Radio 3 and 4, Resonance FM, France Musique and Kazakh National TV. She also co-directs London Contemporary Music Festival with Lucy Railton, Igor Toronyi-Lalic and Sam Mackay. Homepage: aishaorazbayeva.com Performance videos: https://www.youtube.com/watch?v=64__fK0oYXY https://www.youtube.com/watch?v=64__fK0oYXY https://www.youtube.com/watch?v=8f2-XhNGgd0 Video: RMER - https://vimeo.com/114423322 Harbor Lights - https://vimeo.com/97159779 Audio: Free violin improvisation - https://kitrecs.bandcamp.com/track/aisha-orazbayeva-telemann-fantasie-no-9-in-b-minor-siciliana-vivace-improvisation Steve Reich Violin Phase: https://soundcloud.com/prahrecordings/aisha-orazbayeva-violin-phase /// Annað árið í röð munu Listahátíð í Reykjavík og menningarhúsið Mengi hafa samstarf um tónleika á Listahátíð. Mengi hefur undanfarið ár haldið uppi fjölbreyttri dagskrá og lífgað upp á menningarlíf Reykjavíkur með ýmsum viðburðum s.s. tónleikum, tónlistargjörninum og fleira og hefur bæði verið tilnefnt til Íslensku tónlistarverðlaunanna og Menningarverðlauna DV. Í ár verða fernir tónleikar haldnir í Mengi á Listahátíð. Fjóra laugardaga í röð stíga á stokk konur í tónlist, ýmist á hátindi ferilsins eða að stíga sín fyrstu skref innan tónlistarheimsins. Þann 16. maí kemur fram kasanski fiðluleikarinn og tónlistarkonan Aisha Orazbayeva. Aisha mun flytja verk eftir Iannis Xenakis, Simon Steen-Andersen, Helmut Lachenmann og Elvis Presley. Myndbandsverk hennar, RMER, verður einnig flutt við spuna einleiksfiðlu. Aisha hefur komið víða fram sem einleikari s.s. á tónlistarhátíðunum Aldeburgh, Radio France et Montpellier, Klangspuren og Latitude og auk þess í Wigmore Hall í London, Carnegie Hall í New York og La Maison de Radio France í París. Einleiksplötur hennar, Outside, útgefin hjá Nonclassical og The Hand Gallery hjá PRAH, hafa fengið mikið lof gagnrýnenda. Aisha hefur starfað með tónlistarhópum á borð við London Sinfonietta og Ensemble Modern og hefur komið fram í beinni útsendingu á BBC Radio 3 og 4, Resonance FM, France Musique og í ríkissjónvarpi Kasakstan. Hún er einn af stýrendum tónlistarhátíðarinnar London Contemporary Music Festival. Aðgangseyrir er 3.000 krónur.

More Events In Reykjavík

 25 October, Tuesday
 Reykjavík
 28 October, Friday
 Reykjavík
 08 March, Wednesday
 Reykjavík
 12 May, Friday
 Reykjavík
 05 November, Saturday
 Reykjavík
 28 October, Friday
 Reykjavík