Íslenski safnadagurinn/Museum Day 17. maí 2015

 17 May
 Um land allt
  - - -
 Íslenski Safnadagurinn
Sunnudaginn 17. maí 2015 verður Íslenski safnadagurinn haldinn hátíðlegur í tengslum við þema Alþjóðlega safnadagsins "Söfn í þágu sjálfbærni". Söfn um land allt bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins. Markmiðið með deginum er einkum að vekja athygli á innra starfi safna og mikilvægi faglegrar varðveislu og miðlunar, á sameiginlegum menningarverðmætum þjóðarinnar. Félag Íslenskra safna og safnmanna hvetur alla til þess að njóta þess sem söfn hafa upp á að bjóða þennan dag sem og alla aðra daga. Dagskrá er aðgengileg á safnmenn.is og safnabokin.is

More Events In

 19 November, Saturday
 
 15 December, Thursday